Gervigraskerfi fyrir Golfklúbba og Heimili
Áratuga reynsla af lagningu gervigrass á Íslandi. Stoltur samstarfsaðili SYNLawn – leiðandi gervigrasframleiðanda í Ameríku.
Um Okkur
Golfstofan er stoltur samstarfsaðili SYNLawn, sem er leiðandi gervigrasframleiðandi í Ameríku
Við búum yfir áratuga reynslu af lagningu gervigrass á Íslandi
Við tökum að okkur verkefni fyrir bæði golfklúbba og einkaaðila
GolfStofan er hluti af Iðnafl ehf
Tomorrow's Golf League (TGL)
Gervigras SYNLawn er notað af helstu atvinnugolfurum heimsins í TGL, Tomorrows Golf League.
TGL er innanhús keppni stofnuð af Tiger Woods og Rory McIlroy í samstarfi við PGA Tour.

Gervigras

PrecisionPutt
- 10-12 STIMP
- Hægt að leggja dúk undir svo boltinn checkar
- 10mm þykkt

TeeStrike+
- Teigagras
- Heigt að tíja í grasið líkt og á alvöru teigum
- Byltingakennt gras – 29mm

SYNNatural 50L
- Grasstrá snúa í allar áttir (multidirectional)
- Eins nálægt alvöru garðagrasi og til er
- 50mm þykkt

SYNAugustine 347
- Fallegt gras sem hentar bæði í karga og garða
- Fjölhæf notkun
- 45mm þykkt

SYNFringe
- Stuttklippt kargagras
- Fullkomið fyrir fringe svæði
- 25mm þykkt
Fyrir Golfvelli
Unnið var náið með sérfræðingum frá SYNLawn til þess að setja upp fyrsta TGL kerfi í Evrópu
Undirbúningsvinna
- Þjappaður og vatnsþéttur púði var notaður sem undirlag
- Svæðið var teiknað upp af hönnuðum SYNLawn
- Tveir sérhannaðir dúkar frá SYNLawn eru krosslagðir
- Glæsilegt PrecicionPutt gras með 10-12 STIMP hraða




Golfklúbburinn Oddur
Verkefnið var hannað með:
SYNAugustine 347
Tilboð
SYNNatural 50L
Tilboð
PrecicionPutt
Tilboð
Höggdeyfimotta
Tilboð
Fyrir Heimili
Púttgrín í heimahús! Flötin er lögð með PrecicionPutt, sem er byltingarkennt gras frá samstarfaðila okkar SYNLawn
Púttgrín í heimahús
Glæsilegt verkefni sem var hannað sérstaklega eftir óskum viðskiptavins.




Hönnun með:
PrecicionPutt
Tilboð
SYNNatural 50L
Tilboð
Ertu klár í að hefja þitt verkefni?
Hafðu samband í dag og fáðu tilboð!
Hafa Samband© 2025 GolfStofan - Iðnafl ehf. Allur réttur áskilinn.
